Daglegt líf Dodda

Um okkur

hjolandi

Þú ert að skoða bloggsíðu þriggja barna föður í fullri vinnu með áhugamál sem hann vill sinna og vegferð hans til að ná jafnvægi milli þessa.

Hér er aðallega fjallað um ýmsa útivist, t.a.m. fjalla- og vonandi einhverntíman jöklaklifur og eitthvað, fjallahjólreiðar og fleira. Annað rugl gæti líka ratað hingað inn.

Bloggið er innblásið af bloggsíðu Bjarna Jónassonar, þó ég sé því miður hvergi jafn virkur í hjólreiðum (né skrifum) og hann.

Vefþjónninn er hýstur af höfundi sjálfum, vefsíðan er smíðuð með gohugo. Þemað er paper.

Hafa má samband á blog@hb15.is

Fylgist með mér hjóla til og frá vinnu á strava!

Við notum engar vafrakökur.